• Icelandic
  • English

Fyrirtækið

Art&Text ehf  (kt. 540115-0360 vsk nr 119101) er lítið heima rekið fyrirtæki sem var stofnað í apríl 2012 af Dean og Guðný Turner

En Dean hefur áralanga reynslu á þessu sviði
 
Við sérhæfum okkur í hönnun á límmiðum og við skerum einnnig út límmiða eftir óskum viðskiptavina, 
 
Markmið fyrirtækisins er að veita vörur á góðu verði ásamt skjótri og góðri þjónustu við viðskiptavini, við viljum að allir fari ánægðir frá okkur
 
Alla límmiða er hægt að fá í fleiri stærðum og litum en eru hér á síðunni
......................................................................................................................................................................................
Allar sér óskir eru velkomnar og endilega sendið okkur skilaboð á artogtext@artogtext.is ef þið hafið áhuga á slíku 
Sandblástursfilmur 
Sendið okkur skilaboð með málum á gluggum og við gefum þér tilboð.