• Icelandic
  • English

Sandblásturs filmur

    

      Sandblástursfilmur

Sandblástursfilmur eru frábær leið til að að hindra sýn inn í hýbíli fólks en leyfir birtunni hins vegar að njóta sín þannig að þú sérð ekki í gegnum þær.

Við skerum út hvaða mynstur sem er og prentum litmyndir á filmunarnar. Mjög nákvæmir skurðahnífar sjá til þess að allt munstur er skorið út að mikilli nákvæmni. Stærðin á þessum filmum takmarkast við 120cm á breiddina en lengdin er valfrjáls.

Þegar prentað er á sandblástursfilmur er notast við hágæða digital prentara sem skilar myndum mjög skýrum.

Sanblástursfilmurnar eru settar upp með sápuvatni og hér eru leiðbeiningar sem útskýrir þá vinnu nánar.
Eins bjóðum við upp á uppsetningu á slíkum filmum...